Menu
Menu
  • Gleðileg Jól

    Gleðileg Jól

    GLEÐILEG JÓL Íbúar Sólheima óska öllum ættingjum og vinum gleðilegra jóla. Með frið í hjarta og sátt í sinni þökkum við fyrir árið sem er að líða og tökum með rísandi sól og full eftirvæntingar á móti nýju ári. 
  • Kolefnisjöfnun PFAFF í samstarfi við SÓLHEIMA

    Kolefnisjöfnun PFAFF í samstarfi við SÓLHEIMA

    Pfaff og Sólheimar hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem hefur að markmiði að kolefnisjafna rekstur Pfaff. Kolefnisbindingin fer fram með þeim hætti að gróðursett verða tré í landi Sólheima í Grímsnesi.  Tréin verða gróðursett í sérstökum skógræktarreit sem merktur verður verkefninu og munu Sólheimar skrá með nákvæmum hætti fjölda trjáa, staðsetningu þeirra og dagsetningu gróðursetningar þ.a. staðfesta megi með rekjanlegum hætti að kolefnisjöfnun hafi...
  • Framfarabikar Frískra Flóamanna 2020 hlýtur: Trommusláttur

    Framfarabikar Frískra Flóamanna 2020 hlýtur: Trommusláttur

    Framfarabikar Frískra Flóamanna / Farandbikar 2020 fyrir framfarir.   Ég ætla að byrja á að lesa upp nöfnin sem á þessum bikar eru.  2011       Ágúst Þór Guðnason 2012       Guðrún Lára Aradóttir 2013       Ólafur Benediktsson 2014       Gísli Halldórsson 2015       Árni Alexandersson 2016       Reynir Pétur Steinunnarson 2017       Ólafur hauksson 2018       Leifur Þór Ragnarsson  2019       Elfa Björg Jónsdóttir 2020       ? Og nú bætist við nýtt nafn við 2020 en...
  • Verkið Adam og Eva eftir Hallstein Sigurðsson afhjúpað á Sólheimum

    Verkið Adam og Eva eftir Hallstein Sigurðsson afhjúpað á Sólheimum

    Sunnudaginn 23. ágúst s.l afhjúpaði Laufey Bjarnadóttir þetta fallega verk Hallsteins Sigurðssonar, Adam og Evu sem er nú hluti af höggmyndagarði Sólheima, en þetta er verk númer 15. í höggmyndgarði Sólheima.
  • Minnivarði um Pétur Sveinbjarnarson afhjúpaður af vinum Péturs

    Minnivarði um Pétur Sveinbjarnarson afhjúpaður af vinum Péturs

    Þann 23. ágúst s.l vígði Ásmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra Péturstorg við hátíðlega athöfn. Við það tækifæri var minnisvarði um Pétur Sveinbjarnarson afhjúpaður af vinum Péturs. Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður færði Sólheimum að gjöf stórkostlegt listaverk til minningar um það fallega starf sem þar hefur verið unnið í 90 ár. Við á Sólheimum móttökum þessar gjafar með auðmýkt og þakklæti.
Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
You have successfully subscribed!