Sidebar
Nýlegt
-
Opinn framboðsfundur á Sólheimum November 13, 2024
-
Opnun hjá List án landamæra October 15, 2024
-
Þú getur líka haldið veisluna þína á Sólheimum! October 15, 2024
-
Nýr opnunartími, fjöldatakmarkanir og sóttvarnaraðgerðir
onVið mætum krefjandi aðstæðum með bros á vör,leysum málin og bregðumst hratt við, hér að neðan má sjá þær aðgerðir sem við neyðumst til að grípa til Græna kannan: Gengið inn í kaffihús um merkta innganga Opnunartími mánudaga- föstudaga 14:00 -17:00 Opnunartími laugardaga og sunnudaga 12:00-17:00 Opið alla páska fyrir utan föstudaginn langa. Grímuskylda sem fyrr Verslunin Vala: Sér-inngangur fyrir verslun frá Péturstorgi. Opnunartími mánudaga... -
Kaffihúsið Græna Kannan opnar aftur 26.feb
onKaffihúsið okkar Græna kannan opnar á ný föstudaginn 26. febrúar. Íbúar Sólheima eru miklir gestgjafar og þess vegna getum við ekki beðið eftir því að opna aftur hjá okkur og taka á móti ykkur með sömu hlýju og gestrisni og við höfum ætíð gert. Opið alla daga frá kl.12:00-17:00. Gætum vel að sóttvörnum og munum eftir grímunni Sjáumst á Sólheimum! -
TR Semur við Sólheima um kolefnisjöfnun í anda loftslagsstefnu
onSigríður Lillý Baldursdóttir forstjóri TR og Kristín Björg Albertsdóttir framkvæmdastjóri Sólheimaseturs hafa skrifað undir samning um kolefnisbindingu á allri losun kolefnis sem fellur til vegna starfsemi Tryggingastofnunar. Samningurinn er til fimm ára og mun Sólheimasetur annast bindinguna með því að gróðursetja tré í Sólheimaskógi sem hlotið hefur vottun frá Vottunarstofunni Túni. -
Stuðningsfulltrúar óskast til starfa á Sólheimum í Grímsnesi
onSólheimar í Grímsnesi óskar eftir að ráða trausta og áhugasama stuðningsfulltrúa til starfa ínýju tveggja íbúða sambýli fyrir geðfatlaðaeinstaklinga á Sólheimum frá og með 1. apríl 2021. Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á 10-12 tíma vöktum í vinnulotum. Starfshlutfall 80-100% eða eftir samkomulagi. Hlutverk íbúðakjarnans er að veita íbúum aðstoð til að eiga sjálfstætt og innihaldsríkt líf... -
Umsjónarmaður skógræktarinnar Ölurs óskast
onSólheimar ses. óska eftir að ráða umsjónarmann yfir skógræktinni Ölri á Sólheimum í Grímsnesi frá og með 1. mars nk. eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða spennandi framtíðarstarf sem felst í umsjón með skógrækt í landi Sólheima ásamt umsjón með aldingarði, ræktun græðlinga og ýmissa nytjajurta í gróðurhúsum Ölurs. Skógræktin Ölur er með lífræna vottun TÚN.Sólheimar eru...