Menu
Menu
parallax

Leikfélag Sólheima

Síðan 1931
_DSC8364 2.jpg__PID:2c3a8019-2042-419a-8b9e-d96a4b59d02e
Leikfelag_02.jpg__PID:24682c3a-8019-4042-819a-8b9ed96a4b59

Leikfélag Sólheima var stofnað 1931, aðeins ári eftir að Sólheimar hófu starfsemi.
Það er því löng hefð fyrir starfi leikfélagsins á Sólheimum.
Á hverju ári eru settar upp metnaðarfullar sýningar þar sem öll fá tækifæri til að taka þátt.
Hefð er fyrir því að frumsýna á sumardaginn fyrsta.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um sýningu ársins og eldri sýningar. 

Fúsi_Sólheimar_707x1000.jpg__PID:e75b88e6-9358-4797-9bf4-b3d6683a77fc

Fúsi: aldur og fyrri störf

Fúsi: aldur og fyrri störfSýningin sló í gegn í Borgarleikhúsinu og Samkomuhúsinu á Akureyri. Nú verður hringnum lokað með þremur einstökum sýningum í Íþróttaleikhúsinu á Sólheimum.

Hann Fúsi, Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson bjó um hríð á Sólheimum. Vinurinn, frændiinn, leikarinn og leikstjórinn, Arnar Jón Egilsson tók viðtöl við Fúsa á covid tímanum og varð leikritið Fúsi, aldur og fyrri störf til vegna þeirra.

Ekki missa af þessum lokasýningum á Sólheimum !
Bara þrjár sýningar í Íþróttaleikhúsi Sólheima:

Sumardagurinn fyrsti, fimmtudaginn 24. apríl klukkan 14:00
Laugardaginn 26. apríl klukkan 14:00
Lokasýning sunnudaginn 27. Apríl klukkan 14:00

Miðaverð: 4.500.- krónur 
3.500.- krónur fyrir öryrkja og eldri borgara
Ónúmeruð sæti
Það verður hlé á sýningunni
Markhópur fyrir sýninguna er 12 ára og eldri

  Miðasala á tix.is

Fusi_leikfelag_poster_hvot (.png__PID:1454b614-abb5-44d0-a30f-c42ad378fbed
Vafrakökurstillingarnar á þessari vefsíðu eru stilltar á að „leyfa allar vafrakökur“ til að veita þér bestu upplifunina. Vinsamlegast smelltu á Samþykkja vafrakökur til að halda áfram að nota síðuna.
You have successfully subscribed!