Vetrarmarkaður í Grænu Könnunni
Laugardaginn 19. nóvember verður Vetrarmarkaður í Grænu könnunni. Þá koma til okkar góðir gestir með allskonar varning til sölu: lambaskinn, gærur, hunang, kæfu, reyktan silung, prjónavörur, sultur, síróp, púða, listaverk og heimabert jólaskraut. Og að sjálfsögðu verða sólheimavörurnar til sölu í búðinni. Markaðurinn opnar klukkan 11.