Íþróttafólk úr Gný tók þátt í Íslandsmótinu í Boccia
Íslandsmót Íþróttafélags fatlaðra í einliðaleik í Boccia var haldið síðustu helgi í Reykjanesbæ. Íþróttafólk úr Íþróttafélaginu Gný tók þátt með góðum árangri og kom heim með ein verðlaun. Með glæsilegri spilamennsku náði Ólafur Hauksson 3. Sæti.
Til hamingju Ólafur og Gnýr með glæsilega frammistöðu.