Sólheimar ses eru komnir í hóp framúrskarandi fyrirtækja
Það er okkur mikið gleðiefni að segja frá því að Sólheimar ses eru á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtækja 2022.
Til að komast í hóp framúrskarandi fyrirtækja þarf að standast þar til gerð skilyrði sem einungis 2% fyrirtækja á Íslandi ná.
Hér má fá frekari upplýsingar um Framúrskarandi fyrirtæki.