Heimsókn frá WSPA háskólanum í Lublin
Síðastliðið haust fengum við gesti frá háskólanum WSPA í Lublin sem voru í námsferð og kynntu sér starfsemi Sólheima. Við þökkum þeim kærlega fyrir skemmtilega heimsókn.
Last autumn Solheimar hosted guests from WSPA under Fund of EEA Grants 2014-2021 and Norway Grants 2014-2021.The EEA Grants represent the contribution of Iceland, Liechtenstein and Norway. Study visit was organized within the action 1, Programme Education. We thank them for taking interest in Sólheimar Ecovillage.