Málið Reifað - Nino Panaiashvili heldur fyrirlestur
Mánudaginn 9. maí n.k. kl. 19:00 stígur Nino Paniashvili í pontu og heldur fyrirlestur um listina að bjarga sér.
Hefur þú velt því fyrir þér hvernig best er að bjarga sér þegar hætta steðjar að, í nánast vonlausum aðstæðum, þegar rafmagnið fer af, í stríðsástandi, nú eða þegar Ragnarökin dynja yfir korter í jólamessu?
Ef ekki, þá örvæntið eigi því Nino mun varpa ljósi á hvernig best er að undirbúa sig fyrir óvæntar aðstæður og listina að bjarga sér.
Fyrirlesturinn stendur í klukkustund og fer fram á ensku.
Öll hjaranlega velkomin.
https://www.facebook.com/events/704771214007027
///
Lecture series in Sesseljuhús
Nino Paniashvili will give a lecture on how to survive in the world without modern day technology.
Ever wonder3ed how to survive without electricity; in a harsh environment; even warlike situations or when the four horsemen of the Apocalypse come knocking on your door during Christmas dinner ?
Do not despair, Nino will enlighten you.
The lecture will be held in English.
All are welcome