Hljómsveitin Lón heldur tónleika í Sólheimakirkju
Hljómsveitin Lón heldur tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 12. ágúst klukkan 14:00
Frítt inn og öll velkomin
Hljómsveitina LÓN var stofnuð ártið 2021 og hana skipa valinkunnir menn úr tónlistarlífinu, þeir Valdimar Guðmundsson, Ómar Guðjónsson og Ásgeir Aðalsteinsson. Fyrsta breiðskífa þeirra kom út 15. maí 2022 og heitir Thankfully Distracted. Fyrir síðustu jól sendi sveitin frá sér jólaplötuna Fimm mínútur í jól sem er önnur breiðskífa þeirra á árinu og inniheldur lágstemda og kósí jólatónlist sem sveitin hefur unnið meðal annars í samstarfi við söngkonuna RAKEL. Ásamt jólaplötunni sendir sveitin frá sér þrönskífuna Festive sem er líka á hátíðlegum nótum.