Félag Harmonikuunnenda RVK, skemmtir okkur fimmtudaginn 13.mai kl.14
Félag harmonikuunnenda í Reykjavík ,FHUR. Spilar fyrir okkur við kaffihúsið Grænukönnuna á Péturstorgi fimmtudaginn 13. mai (uppstigningardag) frá kl. 14:00-16:00.
Félag Harmonikuunnenda Reykjavíkur var stofnað 8. september 1977 og er því á 44. aldursári. Félagið hefur staðið fyrir ýmsum skemmtunum s.s. dansleikjahaldi, skemmtifundum, opinni æfingu, að ógleymdum sumarhátíðum félagsins um verslunarmannahelgina og koma nú loksins til okkar Sólheima í Grímsnesi.
Hljómsveit félagsins er skipuð um tuttugu hljófæraleikurum undir stjórn Hannesar Baldurssonar.
Verið hjartanlega velkomin.
Svona verður hljómsveitin skipuð þann 13. mai