Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

6658f50c4edb8523ad3cf4a72e09efb3.jpg - 79.45 KbGrćna Kannan er kaffi- og samveruhús íbúa Sólheima og gesta.

Grćna Kannan hefur ađeins á bođstólnum drykki og međlćti úr lífrćnt vottuđu hráefni, ţar á međal góđgćti úr bakaríi Sólheima.   

Talsverđar breytingar hafa veriđ gerđar á húsnćđi kaffihússins ásamt ţví ađ úrval matar og drykkjar er aukiđ verulega, ađstađa fyrir lestur bóka og tímarit hefur veriđ bćtt auk ţess sem frí ađgangur er ađ interneti. 

Yfir sumarmánuđinna er Grćna Kannan opin alla daga vikunnar, ađ vetri er opnunartímin takmarkađur, ţó ávallt sé kirkjukaffi ađ lokinni guđţjónstu!  Sjá opnunartíma á forsíđu heimasíđunnar.

Oft eru uppákomur á kaffihúsinu og má sjá yfirlit yfir komandi atburđi í dálknum " á döfinni" á forsíđu heimasíđunnar.

Vertu velkomin(n) í kaffi á Grćnu Könnuna. 

  
 

                      
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -3°C

Vindátt: SA

Vindhrađi: 3,6 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is