OpnunartÝmar  |   SÝmaskrß  |   English  |   RSS FrÚttir  

Umhverfismßl

Starf Sˇlheima byggir ß starfi og hugsjˇnum Sesselju HreindÝsar Sigmundsdˇttur, stofnanda Sˇlheima en h˙n heilla­ist ung af kenningum Rudolfs Steiners. Sesselja var frumkv÷­ull Ý lÝfrŠnni rŠktun, ekki a­eins ß ═slandi heldur lÝka ß Nor­url÷ndum og er ß me­al ■eirra fyrstu ß ═slandi sem lÚtu sig umhverfismßl var­a. Einnig starfa Sˇlheimar eftir markmi­um bygg­a me­ skilgreind markmi­ (Intentional communities) og Al■jˇ­legum samt÷kum sjßlfbŠrra bygg­a (Global Ecovillage Network).

Markmi­ Sˇlheima er a­ skapa sjßlfbŠrt samfÚlag, byggt fˇlki sem leggur ßherslu ß rŠktun manns og nßtt˙ru. L÷g­ er ßhersla ß sjßlfbŠrar byggingar, eigin orku÷flun, lÝfrŠna rŠktun, vinnslu afur­a ˙r nßtt˙rulegu hrßefni og endurvinnslu. Rekstur fyrirtŠkja a­ Sˇlheimum skal taka mi­ af efnahagslegum, fÚlagslegum og umhverfislegum ßhrifum ß samfÚlagi­.

Vi­ fengum j÷r­ina ekki Ý arf frß forfe­rum okkar - vi­ fengum hana a­ lßni frß b÷rnum okkar

Tali­ er a­ um 15 ■˙sund sta­ir og bygg­ahverfi Ý ver÷ldinni hafi sjßlfbŠra ■rˇun a­ lei­arljˇsi. Sˇlheimar eru fyrsti sta­urinn ß ═slandi sem hlřtur erlenda vi­urkenningu sem sjßlfbŠrt bygg­ahverfi.

Byggingar Ý sßtt vi­ nßtt˙runa.
Sesseljuh˙s er byggt sem sřningarh˙s um sjßlfbŠra byggingu. Val ß byggingarefni Ý h˙si­ er til fyrirmyndar frß umhverfissjˇnarmi­i. H˙si­ er fyrsta samtÝmabyggingin ß ═slandi sem er 100 % laus vi­ PVC efni. H˙si­ er allt klŠtt a­ utan me­ Ýslenskri vi­arklŠ­ningu ■.e. rekavi­. Mßlning innan dyra er lÝfrŠn jurtaolÝa. Veggir eru einangra­ir me­ Ýslenskri lambsull, en ■ak me­ endurunnum pappÝr ˙r dagbl÷­um bˇkum og sÝmaskrßm.

Eigin orku÷flun
Sˇlheimar hafa eigin hitaveitu fyrir ÷ll Ýb˙­arh˙s, atvinnuh˙snŠ­i og sundlaug. Ý Sesseljuh˙si eru sˇlarrafhla­a og vindmylla sem sjß h˙sinu fyrir hluta af orku■÷rf ■ess.

LÝfrŠnt frßveitukerfi.
┴ Sˇlheimum er fyrsta nßtt˙rulega hreinsivirki­ ß ═slandi, svokalla­ tilb˙i­ votlendi. ═ tilb˙nu votlendi myndast fljˇtlega vistkerfi sem samanstendur af pl÷ntum, ÷rverum og smßdřrum. Pl÷ntutegundir eru tjarnarst÷r, mřrast÷r, gulst÷r, hˇfsˇley, flˇ­apuntur og Phragmites communis. Verki­ er unni­ Ý samvinnu vi­ verkfrŠ­istofuna H÷nnun, sem sß um alla h÷nnun kerfisins, I­ntŠknistofnun og LÝffrŠ­istofnun Hßskˇlans me­ styrk ˙r umhverfissjˇ­i Rannsˇknarrß­s ═slands. Vi­ Sesseljuh˙s er skˇlpskilja hin fyrsta sem sett er upp hÚr ß landi. Skˇlpskiljan hefur ■a­ hlutverk a­ a­skilja fast skˇlp frß fljˇtandi og breyta f÷stu skˇlpi me­ nßtt˙rulegu ni­urbroti Ý grˇ­urmold.

Flokkun sorps og endurvinnsla.
Sorp er flokka­. LÝfrŠnn matar˙rgangur er unninn Ý grˇ­urmold Ý jar­ger­arvÚl.
PappÝr og pappi er endurunninn Ý listmuni, fatna­ur Ý teppi og kertaafgangar Ý nř kerti.

LÝfrŠnt vottu­ gar­yrkja.
┴ Sˇlheimur er upphaf lÝfrŠnnar rŠktunar ß ═slandi og er hÚr starfandi elsta lÝfrŠna gar­yrkjust÷­in ß Nor­url÷ndum.

Vinnsla ˙r Ýslenskum jurtum.
═ jurtstofu Sˇlheima eru unnar sßpur og snyrtiv÷rur ˙r Ýslenskum jurtum.

LÝfrŠnt vottu­ skˇgrŠktarst÷­.
SkˇgrŠktarst÷­in Ílur er eina lÝfrŠnt votta­a skˇgrŠktarst÷­in ß ═slandi. St÷­in framlei­ir n˙ ßrlega ß fjˇr­a hundra­ ■˙sund pl÷ntur.

LÝfrŠnt vottu­ eggjaframlei­sla.
┴ Sˇlheimum er lÝfrŠnt votta­ eggjab˙. B˙i­ fullnŠgir allri eggjanotkun a­ Sˇlheimum, en umframframlei­sla er seld Ý versluninni V÷lu.

LÝfrŠnt vottu­ matvŠlaframlei­sla

MatvŠlavinnslan NŠrandi er lÝfrŠnt vottu­. Ůar er framleitt brau­ og k÷kur auk sultu, chutneys, s˙pa o.fl.á

Su­urlandsskˇgar.
Sˇlheimar eru ■ßtttakandi Ý Su­urlandsskˇgum og rŠkta n˙ skˇg ß 184 hektara lands. ┴rlega eru grˇ­ursettar um 17.500. trjßpl÷ntur Ý skˇgrŠktarsvŠ­i Sˇlheima, auk talsver­rar grˇ­ursetningar Ý ■Úttbřlinu a­ Sˇlheimum. ═ heildina er ߊtla­ a­ grˇ­ursetja yfir 450 ■˙sund skˇgarpl÷ntur af řmsum tegundum Ý skˇgrŠktarsvŠ­i Sˇlheima.

UmhverfisvŠn fer­a■jˇnusta og lÝfrŠnn veitingasta­ur.

Gistiheimili Sˇlheima vinnur samkvŠmt reglum um umhverfisvŠna fer­a■jˇnustu og kaffih˙si­ GrŠna kannan bř­ur eing÷ngu upp ß lÝfrŠna fŠ­u.

Bˇkasafn um umhverfismßl.
═ Sesseljuh˙si er vÝsir a­ bˇkasafni um umhverfismßl me­ um 500 bˇkatitlum.

 

FACEBOOK

PËSTLISTI

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann okkar.

VEđUR

Hitastig: 19░C

Vindßtt: SA

Vindhra­i: 2,6 m/s

 
 
Sˇlheimar sjßlfbŠrt samfÚlag | 801 selfoss | Iceland | SÝmi: 480 4400 | solheimar@solheimar.is