Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Nám og frćđsla

Eitt af mikilvćgustu markmiđum Sesseljuhúss er alhliđa frćđsla um umhverfismál fyrir nemendur á öllum skólastigum, sem og almenning. Sesseljuhús er í samstarfi viđ ýmsa ađila međ frćđlsu, má ţar nefna Grunnskólann Ljósuborg, sem er grannskóli Sólheima og háskólasamtökin CELL svo fátt eitt sé nefnt. Ýmsar frćđslusýningar í húsinu, sýningin Hrein orka - betri heimur er fastasýning sem fjallar um sjálfbćra orkugjafa og er jafnframt stćrsta sýningin. Á hverju sumri eru nokkrar nýjar sýningar opnađar um efni sem tengist umhverfismálum og röđ frćđslufunda er jafnframt í húsinu á hverju sumri, ţar sem sérfrćđingar á mismunandi sviđum umhverfismála frćđa áhugasama um ýmis áhugaverđ málefni. Allir eru velkomnir á sýningarnar og frćđslufundina og er ađgangur ókeypis.

Myndaskyggnusýning og gönguferđ međ leiđsögn

Sólheimar hafa áralanga reynslu í móttöku ferđamanna. Á bođstólum er metnađargjörn móttökudagskrá fyrir hópa sem samanstendur af myndaskyggnusýningu og fyrirlestri í Sesseljuhúsi um sögu og starfsemi Sólheima. Síđan er fariđ í gönguferđ međ leiđsögn um svćđiđ og vinnustofur sóttir heim. Ađ lokum gefst fólki fćri á ađ fara í verslunina Völu og ef óskađ er eftir, njóta veitinga í lífrćna kaffihúsinu Grćnu könnunni. Dagskráin tekur um ţađ bil 1,5 - 2 klukkustundir.

Sesseljuhús býđur jafnframt upp á frćđslupakka sem kallast Sjálfbćr ţróun og Sólheimar. Ţar er fjallađ almennt um sjálfbćra ţróun, sjálfbćrar byggingar og hvernig starfiđ á Sólheimum hefur tekiđ miđ af umhverfismálum allt frá stofnun, áriđ 1930.

Frćđslupakkinn hefst á kynningu í ráđstefnusal ţar sem fjallađ er almennt um sjálfbćra ţróun og sýndar myndir úr sögu Sólheima. Einnig er fjallađ um hvađa kröfur eru gerđar til sjálfbćrra bygginga og hvernig Sesseljuhús stenst ţessar kröfur. Ađ kynningu lokinni er hópurinn leiddur í gegnum sýninguna 'Hrein orka - betri heimur' sem fjallar um endurnýjanlega orkugjafa. Frćđslunni lýkur međ gönguferđ um byggđahverfiđ Sólheima ţar sem fróđleikurinn úr kynningu og sýningu lifnar viđ.

 

CELL háskólasamtök                                Blómaskođun á Degi hinna villtu blóma                  Fuglaskođun

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -3°C

Vindátt: N

Vindhrađi: 5,1 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is