Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Stefnumótun Sólheima

Sólheimar hafa unniđ stefnumótun fram til ársins 2014. Ţar sem allar starfseiningar hafa lagt fram sína stefnu; búsetuţjónusta, handverkstćđi, framkvćmdir, Sólheimakirkja og áfram má telja.

Ţađ er ţví margt spennandi sem líta mun dagsins ljós á nćstu misserum og árum í starfi Sólheima.

Hér fyrir neđan eru ţau grunnatriđi sem unniđ var međ í stefnumótuninni.

Starf Sólheima sjálfseignarstofnunar (ses.) byggir á grunni sem Sesselja H. Sigmundsdóttir lagđi  í byrjun 20. aldar.  Viđ mótun starfs Sólheima hefur ávallt veriđ horft sérstaklega til mannspeki Rudolf Steiner, kristilegra gilda og samspils umhverfis- og manngildis.

Markmiđ Sólheima er ađ skapa samfélag sem veitir öllum íbúum tćkifćri til ađ vaxa, ţroskast og ađ vera nauđsynlegur og virkur ţátttakandi í ţjóđfélaginu.  Unniđ er útfrá „öfugri blöndun“, ţ.e. samfélagiđ er byggt upp međ ţarfir hins fatlađ/ţess sem er ađ fá tćkifćri ađ leiđarljósi, ţađ er hinn „ófatlađi“ sem lagar sig ađ ţví samfélagi.

Markmiđi Sólheima er náđ međ eflingu og samţćttingu eftirfarandi ţátta:
  • Vinna/starfsendurhćfing, fjölbreytt atvinnutćkifćri og úrrćđi til starfsţjálfunar.
  • Félagsstarf – hrynjandi/andleg nćring, fjölbreytt félagsstarf ţar sem allir íbúar hafa tćkifćri til ţátttöku.  Hrynjandi sem skapar stöđugleika, festu, fjölbreyttni og öryggi.
  • Búseta, fjölbreytt frambođ á húsnćđi til leigu, auk frambođs á lóđum.
  • Ţjálfun / međferđ, tćkifćri til starfsmentunnar, ţáttöku í námskeiđum og fyrirlestrum.  Frambođ međferđarúrrćđa s.s. tónlistar, handverks, hrynlistar og atferlisţjálfunar.

Markmiđ ţessi ná til allra íbúa, en áherslur eru persónubundnar.

 

Stefnumótun Sólheima 2009 til 2014

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 1°C

Vindátt: V

Vindhrađi: 5,1 m/s

Dreifskýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is