Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Úrrćđi fyrir atvinnulausa

Sólheimar hafa í á annan áratug unniđ međ Vinnumálastofnun ađ endurhćfingu og starfsţjálfun atvinnulausra og langtíma atvinnulausra.

Umgjörđ Sólheima hentar einstaklega vel til ađ styđja ţá einstaklinga sem hafa átt erfitt međ ađ hasla sér völl á almennum vinnumarkađi og veita ţeim nauđsynlega verkţjálfun og sjálfsmat svo ţeir geti orđiđ betur hćfir á almennum vinnumarkađi.

Sólheimar vinna nú í samstarfi viđ Vinnumálastofnun viđ ađ veita ţeim einstaklingum sem misst hafa vinnu tćkifćri til atvinnuţátttöku.

Hćgt er ađ hafa samband bćđi viđ Vinnumálastofunun á Selfossi eđa Sólheima á netfangiđ solheimar@solheimar.is  eđa í síma 480 4400 til ađ fá upplýsingar um ţau úrrćđi sem eru í bođi hverju sinni.

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -2°C

Vindátt: SA

Vindhrađi: 4,1 m/s

Skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is