Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Félagsstarf

Öflugt félagsstarf er ein megin stođin í starfi Sólheima. Félagsstarfiđ er byggt upp fyrir alla íbúa Sólheima, ekki sérstaka hópa.  Ađ sjálfsögđu er veittur sá stuđningur sem ţarf fyrir ţá sem hann ţurfa.

Fjölbreytt úrval félags- og menningarviđburđa er í bođi og er mikill fjöldi ţeirra opinn fyrir gesti og gangandi.

Félags- og menningarstarf er orđinn einn mikilvćgasti ţátturinn í ađ vinna međ öfuga blöndun.

Menningarveisla Sólheima er orđinn fastur liđur í starfi Sólheima og mjög fjölsótt hátíđ. Hátíđ sem stendur frá byrjun júní og fram í byrjun ágúst. Ţar eru á bođstólnum tónleikar, listsýningar, myndasýningar, umhverfissýningar, skođunarferđir og fleira og fleira.

Menningarveislan er einstakt tćkifćri fyrir íbúa Sólheima til ađ njóta ţess sem gert er í samfélaginu ásamt ţví ađ vera vettvangur fyrir almenning ađ sćkja Sólheima heim og sjá og njóta ţess sem í bođi er.

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -3°C

Vindátt: SV

Vindhrađi: 3,1 m/s

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is