Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Vinna

Vinna er einn mikilvćgasti ţátturinn í lífi hvers og eins einstaklings. Sólheimar hafa lagt metnađ sinn í ađ byggja upp mjög fjölbreytta atvinnustarfsemi. Atvinnu ţar sem hver einstaklingur hefur tćkifćri til ađ vinna krefjandi og spennandi verkefni, verkefni sem eru miklvćg fyrir lífsgćđi allra íbúa Sólheima.

Metnađur er lagđur í ađ vinnustađir séu frekar fámennir ţannig ađ hver einstaklingur fái nauđsynlegan stuđning, geti axlađ ábyrgđ og ţroskađ ţannig betur hćfni sína.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 0°C

Vindátt: SV

Vindhrađi: 5,1 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is