Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Samstarfsađilar

Sólheimar eiga í öflugu og góđu samstarfi viđ fjölda ađila bćđi innanlands sem utan.
 • Global Eco village Network (GEN), Sólheimar eru ađilar ađ GEN og eru virkir í ađlţjóđlegu starfi ţeirra. www.gen.ecovillage.org 
 • Center for Ecological Living & learning (CELL), Sesseljuhús hefur í samstarfi viđ CELL byggt upp nám fyrir bandaríska háskólanema sem er eitt missieri í senn og fer námiđ fram á Sólheimum. Einnig er hafiđ ţriggja vikna vor námskeiđ fyrir bandaríska nema. www.cellonline.org 
 • Camphill, Sólheimar og Camphill samtökin eiga í traustu samstarfi ţar sem skiptst er á ţekkingu og heimsóknum. www.camphill.org.uk 
 • Sólakra í Jarna Svíţjóđ, Sólheimar og Sólakra eiga í traustu samstarfi ţar sem skiptst e á ţekkingu og heimsóknum. www.solakrabyn.se 
 • ASVL Noregi, Sólheimar og ASVL hafa byggt upp traust samstarf á nýliđnum árum. www.asvl.no 
 • Marli Ţýskalandi og Sólheimar eiga í traustu samstarfi ţar sem skiptst er á ţekkingu og heimsóknum. www.marli.de 
 • Hitaveita Suđurnesja, HS er bakhjarl Sesseljuhús og traustur stuđningsađili Sólheima. www.hs.is 
 • Landsbanki Íslands er bakhjarl Sesseljuhús. www.landsbanki.is 
 • Landsvirkjun er bakhjarl Sesseljuhúss. www.lv.is 
 • Umhverfisráđuneytiđ er bakhjarl Sesseljuhúss. www.umhverfisraduneyti.is 
 • Vinnumálastofnun, og Sólheimar hafa unniđ í sameiningu ađ endurhćfingu atvinnulausra einstaklinga í á annan áratug. www.vmst.is 
 • Grunnskólinn Kerhólsskóli, nemendur Ljósaborgarskóla koma í frćđslu og verkefnavinnu á Sólheima í eitt misseri. http://www.ljosaborg.is/
 • SEEDS sjálfbođaliđasamstök, eru í samstarfi viđ Sólheima um dvöl erlendra sjálfbođaliđa á Sólheimum. www.seedsiceland.is 
 • AUS sjálfbođaliđasamtök, eru í samstarfi viđ Sólheima um dvöl erlendara sjálfbođaliđa á Sólheimum. www.aus.is.
 • Bergmál líknar- og vinafélag og Sólheimar hafa um árabil átt í árangursríku og traustu samstarfi. Bergmál hefur reist sitt eigiđ heilsuheimili á Sólheimum. www.bergmalid.is
 • Fangelsismálastofnun og Sólheimar hafa átt í samstarfi um verkefniđ "afplánun fyrirmyndarfanga", ţar sem föngum gefst tćkifćri á ađ taka hluta afplánunar sinnar út á Sólheimum og byggja ţannig sjálfan sig upp og tengsl viđ fjölskyldu sína. www.fangelsi.is 
 • Veraldarvinir og Sólheimar eiga í samstarfi um dvöl erlendra sjálfbođaliđa á Sólheimum. www.wf.is 
 • Félagsmálaráđuneytiđ og Sólheimar eiga međ sér samstörf um ţjónustu viđ fatlađa. www.felagsmalaraduneyti.is 
 • Frćđslunet Suđurlands og Sólheimar vinna í sameiningu ađ frćđslu og endurmenntun starfsfólks Sólheima. Auk ţess hefur Kertagerđ Sólheima og Frćđslunetiđ bođiđ upp á námskeiđ í kertagerđ á Sólheimum. www.fraedslunet.is 
 • Suđurlandsskógar  og Sólheimar eiga í samstarfi um skógrćktarverkefni í landi Sólheima, skógrćktarland á Sólheimum er 199 hektarar. www.sudurskogur.is 
 • Fjölmennt á Selfossi og Sólheimar eiga í farsćlu samstarfi um fullorđinsfrćđslu fyrir íbúa Sólheima. http://www.simnet.is/fjolmenntsudur/
 • Sólheimar og Árni Friđriksson ASK arkitektum www.ask.is eiga í traustu og góđu samstarfi, en Árni Friđriksson arkitekt hefur teiknađ flest öll hús á Sólheimum frá árinu 1985.
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -4°C

Vindátt:

Vindhrađi: 8,7 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is