Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Fulltrúaráđ

Sesselja veitti Sólheimum forstöđu ţar til hún lést áriđ 1974. Náiđ samstarf var međ Sesselju og sr. Guđmundi Einarssyni á Mosfelli. Guđmundur var lengi formađur barnaheimilisnefndar ţjóđkirkjunnar. Hann stóđ fyrir kaupunum á jörđinni Hverakoti og gekk frá skipulagsskrá Sólheima međ Sesselju, sem stađfest var 1934.

Eftir lát Sesselju skipađi barnaheimilisnefnd ţjóđkirkjunnar fulltrúa í fimm manna stjórn.

Áriđ 1987 var gerđ breyting á skipulagsskrá Sólheima og sett á stofn fulltrúaráđ skipađ 21 fulltrúa. Ráđiđ kýs fimm manna framkvćmdastjórn úr hópi fulltrúaráđsmanna á ađalfundi.

Skipulagsskrá Sólheima var breytt áriđ 2004 og fulltrúaráđsmönnum fćkkađ úr 21 í 17.  Einnig var ţví breytt ađ kjörtímabil fulltrúaráđsmanns er fjögur ár í senn, heimilt er ađ endurkjósa fulltrúaráđsmann.

Ţrír einstaklingar hafa gegnt formennsku frá árinu 1975. Fyrsti formađur var sr. Ingólfur Ástmarsson, 1975 - 1978, sr. Valgeir Ástráđsson 1979 -1984 og Pétur Sveinbjarnarson frá 1984 en sem varaformađur frá 1979.

Fulltrúaráđ Sólheima ses skipa:

 • Árni Johnsen
 • Björg Fenger
 • Edda Björgvinsdóttir
 • Fanney Proppé
 • Guđmundur Bjarnason
 • Sr. Gylfi Jónsson
 • Magnús Ólafsson
 • Margrét Leifsdóttir
 • Margrét Tómasdóttir
 • Óđinn Helgi Jónsson
 • Ólafur G. Gústafsson
 • Ómar Einarsson
 • Pétur Sveinbjarnarson
 • Sigríđur Jóna Friđriksdóttir
 • Sverrir Berg Steinarsson
 • Sr. Valgeir Ástráđsson
 • Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson
 •  

  FACEBOOK

  PÓSTLISTI

  Skráđu ţig á póstlistann okkar.

  VEĐUR

  Hitastig: -9°C

  Vindátt: N

  Vindhrađi: 0 m/s

   
   
  Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is