Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Gistiheimili Sólheima

Gistiheimili

 

 

 

 

 

 

 

 

Gisti- og heilsuheimili Sólheima er opiđ áriđ um kring. Í bođi er gisting í tveimur húsum Brekkukoti og Veghúsum, samtals 33 rúm. Allir gestir hafa ađgang ađ útisundlaug og heitum potti.

Í Brekkukoti eru 3 tveggja manna herbergi og 7 eins manns herbergi međ sameiginlegum snyrtingum, en ađ auki er ţar íbúđ međ 3 rúmum, svefnsófa í stofu fyrir 2, bađherbergi og eldhúskrók. Rúmgóđ eldunarađstađa er í húsinu, auk vistlegrar sjónvarpsstofu og fallegri sólstofu.

Í Veghúsum eru 6 tveggja manna herbergi međ sér snyrtingu og 2 íbúđir. Góđ eldunarađstađa er í húsinu auk fallegrar og rúmgóđar stofu međ stórum sólpalli og fögru útsýni.

Gestir geta sjálfir séđ um matseld ađ hluta eđa ađ öllu leyti, en í bođi er morgunverđur, hádegisverđur, kaffi og kvöldverđur fyrir hópa ef óskađ er. Međ hvoru húsi fylgir gasgrill, dvd-spilari, geislaspilari, hárblásari og barnarúm. 

Hćgt er ađ bóka gistingu međ ţví ađ smella hér.

Á Sólheimum er einnig mjög góđ ađstađa til funda og ráđstefnuhalds í Sesseljuhúsi

 

 

 

 

 

 

 

Nánari upplýsingar um veita starfsmenn Sesseljuhúss

  • Sími 480 4483.
  • Farsími 898 4483.
  • Netfang gisting(hja)solheimar.is

Myndir frá Brekkukoti

Myndir frá Veghúsum

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -4°C

Vindátt:

Vindhrađi: 5,1 m/s

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is