Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Verslun og listhús

VValaerslunin Vala er dagvöruverslun međ helstu nauđsynjar fyrir íbúa og gesti Sólheima. Lögđ er áhersla á bjóđa upp á vörur sem framleiddar eru á Sólheimum, lífrćnt vottađar vörur auk hefđbundinna vöruflokka.

Listhús Sólheima er rekiđ í sama húsnćđi og verslunin Vala. Í listhúsi er til sýnis og sölu vörur framleiddar af vinnustöđum og íbúum Sólheima. Mjög fjölbreytt úrval handverks er á bođstólnum.

Myndir frá Völu verslun og listhúsi

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -6°C

Vindátt: N

Vindhrađi: 0,5 m/s

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is