Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Starfsemi Brekkukots er margţćtt en međ megináherslu á framleiđslu á matvćlum. Brekkukot sinnir rekstri á bakaríi, matvinnslu, mötuneyti, veitingasölu og rćstingaţjónustu á Sólheimum.

Nćrandi er vörumerki afurđa frá bakaríi og matvinnslu Sólheima en ţar eru framleiddar afurđiir eingöngu úr lífrćnt rćktuđu hráefni.

Nćrandi, bakarí er lífrćnt vottađ bakarí. Á bođstólunum eru brauđ, kökur og bökur sem eru snćddar í mötuneyti Sólheima og seldar  í Grćnu Könnunni, Versluninni Völu og nokkrum verslunum á höfuđborgarsvćđinu

Í Nćranda, matvinnslu eru framleiddar krukkuvörur eins og marmelađi, chutney, salsasósa o.fl. ásamt súpum og kryddolíum og allt úr lífrćnt rćktuđu hráefni.

Auk núverandi vörulínu er stöđugri ţróunarvinnu haldiđ áfram og nýjum vörum bćtt viđ. Ţess má geta ađ vörur frá Nćranda fást í Frú Laugu og Versluninni Yggdrasi. Markmiđiđ er ađ bjóđa vörurnar í sölu í fleiri verslunum á höfuđborgarsvćđinu ásamt í versluninni Völu og vera ţar međ leiđandi í framleiđslu á lífrćnum matvćlum í landinu

Mötuneyti Sólheima annast hádegisverđ fyrir íbúaNćrandi Sólheima alla virka daga. Daglega er bođiđ upp á kjöt eđa fiskrétt auk grćnmetisréttar auk ţess er saltaborđ međ heimarćktuđu grćnmeti yfir uppskerutímann.

 

 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: 2°C

Vindátt: SA

Vindhrađi: 17 m/s

Örlítiđ skýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is