Opnunartímar  |   Símaskrá  |   English  |   RSS Fréttir  

Fréttir og viđburđir

föstudagur, 21. mars, 2014
Í dag eru átta sjálfbođaliđar á Sólheimum, en Sólheimar eru styrktir af sjálfbođaliđastarfi Evrópu unga fólksins. Ţau koma frá Ţýskalandi, Frakklandi, Serbíu, Rúmeníu, Ítalíu, Portúgal og Spáni. Megin markmiđ verkefnisins er ađ gefa ungu fólki tćkifćri til ađ taka ţátt í lífi og starfi hér á Sólheimum ţar sem ţau geta vaxiđ og dafnađ. Sjálfbođaliđarnir sinna ýmsum störfum á Sólheimum, svosem vinnu í skógrćkt, gróđurhúsi, bakaríi og á hinum ýmsu listvinnustofum Sólheima. Hluti af verkefninu er íslenskukennsla, sem fer fram einu sinni í viku á Sólheimum, og vettvangsferđir til ađ kynnast landi og ţjóđ. Á međfylgjandi mynd má sjá sjálfbođaliđana ásamt leiđbeinanda í keilu.

 

Í sjálfbođaliđastarfi Evrópu unga fólksins stendur ungu fólki á aldrinum 16 – 30 ára til bođa ađ fara sem sjálfbođaliđi til Evrópu í allt ađ 12 mánuđi. Ţar gefst ţeim tćkifćri á ađ sinna fjölbreyttum störfum, kynnast ólíkri menningu og öđlast reynslu sem nýtist ţeim alla ćvi.
 
fimmtudagur, 27. júní, 2013
Ungmennavika NSU (Nordiske Samorganisation for Ungdomsarbejde) Panorama of Youth – verđur haldin á Sólheimum dagana 1.-8.júlí nk. Ţema vikunnar er víđsýni, samvinna, traust og umburđarlyndi en ţessa ţćtti verđur unniđ međ í gegnum íţróttir og leik. Markmiđiđ er ađ auka víđsýni ţátttakenda fyrir ólíkum einstaklingum og auka umburđarlyndi fyrir skođunum annarra. Unniđ verđur međ „non-formal education“ nálgun eđa óformlegt nám og ţví skipa hreyfing, útivera og vettvangsferđir stóran sess í dagskrá vikunnar.

 

UMFÍ og NSU eru ţátttakendur í MOVE WEEK herferđ sem ISCA (International Sport and Culture Association) stendur fyrir. MOVE WEEK er herferđ sem ISCA ćtlar sér ađ verđi stćrra verkefni á nćstu árum. Áriđ 2012 var tekiđ sem undirbúningur fyrir árin sem eftir koma og markmiđiđ er ađ áriđ 2020 veriđ 100 milljónir fleiri Evrópubúa farnir ađ hreyfa sig reglulega.

 

Ţátttakendur í ungmennaviku fá ţjálfun í ađ skipuleggja, halda utan um og framkvćma viđburđi sem hvetja fólk til ţátttöku og hreyfingar sér til heilsubótar. Ţátttakendur munu verđa í miklu samstarfi og samneyti viđ íbúa Sólheima á međan á verkefninu stendur. Íbúar munu einnig taka ţátt í verkefninu ađ stórum hluta. Ţátttakendur munu vinna áfram međ verkefni sín eftir ungmennavikuna í samstarfi viđ UMFÍ.
 
Erlendur Pálsson býflugnabóndi heldur kynningu á býflugnarćkt laugardaginn 29.júní kl 15:00 í Sesseljuhúsi og sýnir býflugnabúiđ sitt hér á Sólheimum. Allir vekomnir og ađgangur ókeypis.
 

Ljósmyndasamkeppni

Ţann 15.júní kl 15.00 í Sesseljuhúsi kennir Pétur Thomsen grunnatriđi í ljósmyndun og hefur ljósmyndakeppni sem mun standa til 1. ágúst. Allir velkomnir ađ koma og taka ţátt og ađgangur ókeypis.

Mynd: www.peturthomsen.is
 
ţriđjudagur, 11. júní, 2013
Nú er hafiđ maínámskeiđ CELL, Center for Ecological Living and Learning, hér á Sólheimum. Ţetta er sjötta áriđ sem CELL kemur á Sólheima. Námskeiđin sem háskólasamtökin bjóđa upp á eru fjölbreytt en snúa öll ađ sjálfbćrni og umhverfismálum međ einhverjum hćtti. Einnig fá nemendurnir kennslu í íslenskri tungu, menningu og sögu. Yfirskrift námsins er sjálfbćrt líf í sjálfbćru samfélagi og taka nemendurnir virkan ţátt í daglegu lífi á Sólheimum međ sjálfbćrni ađ leiđarljósi. Stór hluti af náminu er vettvangsferđir um íslenska náttúru, kynnisferđir í íslensk fyrirtćki og stofnanir auk ţess sem sérfrćđingar á sviđi umhverfismála halda fyrirlestra fyrir nemendurna.
 
mánudagur, 10. júní, 2013
Tuttugu og sex listnámsnemendur og kennarar frá fjórum löndum munu dvöldu í vinnubúđum á Sólheimum dagana 2. - 6. júní til ađ leggja lokahönd á tveggja ára samstarfsverkefni á sviđi list- og verkmenntunar. Verkefniđ gengur undir nafninu TIA (Tradition, Innovation and Assessment in Vocational Art Education and Traning) og er styrkt af Menntaáćtlun Evrópusambandsins. Tilgangur ţess er ađ efla samvinnu milli landa í list- og verkgreinum.

Íslensku ţátttakendurnir eru nemendur og kennarar í Borgarholtsskóla í Reykjavík en auk ţeirra koma ţátttakendur frá listaskólum í Eistlandi, Lettlandi og Ítalíu. Verkefniđ hófst í Eistlandi og Lettlandi, ţví nćst á Ítalíu og lýkur međ vinnubúđunum á Sólheimum.

Hér má lesa nánar um TIA verkefniđ: http://vefir.multimedia.is/tia.

 

 

Nánari upplýsingar veitir verkefnisstjóri: Kristveig Halldórsdóttir / 6990700 / kristveig@bhs.is

 

 
 
 

FACEBOOK

PÓSTLISTI

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

VEĐUR

Hitastig: -2°C

Vindátt: SA

Vindhrađi: 7,7 m/s

Dreifskýjađ

 
 
Sólheimar sjálfbćrt samfélag | 801 selfoss | Iceland | Sími: 480 4400 | solheimar@solheimar.is